Pétur Þorsteinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Pétur Þorsteinsson

Pétur Þorsteinsson (fæddur 5. maí 1955) er prestur Óháða safnaðarins í Reykjavík.

Hefur gefið út Petrísk - íslenska orðabók í 32 útgáfum og kallar sig „allsherjarnýyrðaskáld“ eða forseta Háfrónsku málhreyfingarinnar á Íslandi.

Pétur er einnig töframaður og einn af stofnfélögum Hins íslenska töframannagildis og heldur árlega galdramessur og gerningaguðsþjónustur.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]