Leturgerð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Serif and sans-serif 01.svg Steinskrift
Serif and sans-serif 02.svg Þverendaletur
Serif and sans-serif 03.svg Þverendaletur með
þverendum í rauðu

Leturgerð eða stafagerð er í leturfræði safn bókstafa og tákna sem hafa sömu hönnun. Ýmislegar leturgerðaflokkanir eru til en helstu eru þverendaletur og steinskrift. Þverendar kallast þau litlu strik á endum stafs. Orðinu „fontur“ er oft ruglað saman með leturgerð en það á við stílbrigði einstakrar leturgerðar, til dæmis feitletrað eða skáletrað. Upprunulega átti þetta orð við um blýstafi af sömu leturgerð en í dag er það helst notað um tölvuskrár sem innihalda leturgerðarbrigði. Það að hanna nýja leturgerð kallast leturhönnun þar sem það að vinna með og stilla leturgerðir heitir leturfræði.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Typeface“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 28. ágúst 2011.
  • Kaj Johansson, Peter Lundberg og Robert Ryberg. Grafísk miðlun. Iðnú, 2008.
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.