Jón Sigurðsson
Útlit
Jón Sigurðsson getur átt við Jón Sigurðsson (forseta), sjálfstæðishetju Íslendinga (1811–1879).
Nafnið getur líka átt við:
- Jón Sigurðsson (d. 1348), biskup í Skálholti á 14. öld
- Jón Sigurðsson (1565–1635), lögmaður á Reynistað í Skagafirði
- Jón Sigurðsson á Gautlöndum (1828–1889), bóndi og þingmaður
- Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi (1886–1957), skrifstofustjóri Alþingis og þýðandi
- Jón Sigurðsson (1902–1984), verkalýðsforingi
- Jón Sigurðsson (í bankanum) (1925-1992) – Harmonikkuleikari, lagahöfundur og textaskáld
- Jón Sigurðsson (1932–2007), bassaleikari og útsetjari
- Jón Sigurðsson (f. 1941), fyrrum þingmaður og ráðherra Alþýðuflokks
- Jón Sigurðsson (f. 1946, d. 2021), fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra Framsóknarflokks
- Jón Sigurðsson (f. 1951) fyrrum körfuknattleiksmaður
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða] Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Jón Sigurðsson.