Calvin Coolidge
Útlit
(Endurbeint frá John Calvin Coolidge)
Calvin Coolidge | |
---|---|
Forseti Bandaríkjanna | |
Í embætti 2. ágúst 1923 – 4. mars 1929 | |
Varaforseti | Enginn (1923–1925) Charles G. Dawes (1925–1929) |
Forveri | Warren G. Harding |
Eftirmaður | Herbert Hoover |
Varaforseti Bandaríkjanna | |
Í embætti 4. mars 1921 – 2. ágúst 1923 | |
Forseti | Warren G. Harding |
Forveri | Thomas R. Marshall |
Eftirmaður | Charles G. Dawes |
Fylkisstjóri Massachusetts | |
Í embætti 2. janúar 1919 – 6. janúar 1921 | |
Vararíkisstjóri | Channing H. Cox |
Forveri | Samuel W. McCall |
Eftirmaður | Channing H. Cox |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 4. júlí 1872 Plymouth Notch, Vermont, Bandaríkjunum |
Látinn | 5. janúar 1933 (60 ára) Northampton, Massachusetts, Bandaríkjunum |
Stjórnmálaflokkur | Repúblikanaflokkurinn |
Maki | Grace Goodhue (g. 1905) |
Börn | 2 |
Háskóli | Amherst-háskóli (AB) |
Undirskrift |
John Calvin Coolidge (4. júlí 1872 – 5. janúar 1933) var 30. forseti Bandaríkjanna frá 2. ágúst 1923 til 4. mars 1929 fyrir repúblikana. Hann var varaforseti Bandaríkjanna í forsetatíð Warrens G. Harding og tók við af honum þegar hann lést í embætti. Hann vann síðan forsetakosningarnar 1924 auðveldlega. Meðal þekktustu embættisverka Coolidges var að veita frumbyggjum Bandaríkjanna fullan ríkisborgararétt.
Fyrirrennari: Warren G. Harding |
|
Eftirmaður: Herbert Hoover | |||
Fyrirrennari: Thomas R. Marshall |
|
Eftirmaður: Charles G. Dawes |
Þetta æviágrip sem tengist sögu og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.