Fara í innihald

Handknattleiksdeild ÍBV

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fyrir nánari upplýsingar um félagið sjálft sjá Íþróttabandalag Vestmannaeyja
Íþróttabandalag Vestmannaeyja
Fullt nafn Íþróttabandalag Vestmannaeyja
Gælunafn/nöfn Eyjamenn
Stytt nafn ÍBV
Stofnað 1903; fyrir 121 ári (1903) sem KV
Völlur Nýji salurinn
Fjöldi sæta ?
Formaður Arnar Richardsson
Þjálfari Erlingur Richardsson
Deild Olís deild karla
2021/2022 3. sæti (Olís deild karla)
Heimabúningur
Útibúningur
Virkar deildir ÍBV-Íþróttafélags

Knattspyrna

Handknattleikur
Önnur ÍBV félög

Körfubolti

Sund

Frjálsar

Blak
Aðildarfélög undir öðrum merkjum

Golf

Fimleikar

Badminton

Boccia

KFS

ÍBV á langa sögu innan handboltans á íslandi, í upphafi undir merkjum Þórs og Týs, en frá leikárinu 1986-87 hafa þau leikið saman í Íslandsmóti karla sem ÍBV. Í síðari tíð hefur deildin alið upp ýmsa landsþekkta leikmenn. Þar ber helst að nefna Sigmar Þröst Óskarsson, Birki Ívar Guðmundsson, Sigurð Ara Stefánsson og Kára Kristján Kristjánsson.

Meistaraflokkur Karla

[breyta | breyta frumkóða]

Þjálfarar

[breyta | breyta frumkóða]

Þjálfarar ÍBV

[breyta | breyta frumkóða]
  • 2005-2007 Gintaras Savukynas
  • 2007-2009 Svavar Vignisson
  • 2009-2012 Arnar Pétursson
  • 2012-2013 Arnar Pétursson og Erlingur Richardsson
  • 2013-2014 Arnar Pétursson og Gunnar Magnússon
  • 2014-2015 Gunnar Magnússon
  • 2015-2018 Arnar Pétursson
  • 2018- Erlingur Richardsson

Eldri tímabil 2012-2013, 2013-2014

Evrópuleikir ÍBV

[breyta | breyta frumkóða]
Keppni L U J T
EHF Cup 2 0 0 2
EHF Challenge Cup 12 8 1 3
EHF Cup Winners' Cup 2 0 0 2
Tímabil Keppni Umferð Land Lið Heima Úti Yfir allt
1991/92 EHF Cup Winners' Cup R1 Runar Sandefjord 19:20 21:14 35:41
2014/15 EHF Cup QR1 Maccabi Rishon LeZion 25:30 27:25 50:57
2015/16 EHF Challenge Cup R2 Hapoel Ramat Gan 31:22 21:25 56:43
R3 Benfica 26:28 26:34 52:62
2017/18 EHF Challenge Cup R3 HC Gomel 32:27 27:31 63:54
L16 Ramhat Hashron HC 32:25 21:21 53:46
QF SKIF Krasnodar 41:28 23:25 66:51
SF AHC Potaissa Turda 31:28 28:24 55:56
2018/19 EHF Cup QR2 Pays d'Aix Université Club 24:23 25:36 49:59
2022/23 EHF European Cup R1 Holon
R2 Donbas

Titlar og gengi ÍBV karla

[breyta | breyta frumkóða]

Gengi karlaliðs ÍBV

[breyta | breyta frumkóða]

Gengi karlaliðs ÍBV frá því að meistaraflokkar Þórs og Týs voru sameinaðir.

Ár Deild Sæti Úrslitak. Lokaviðureign Bikarinn
1987 2. deild karla 3
1988 2. deild karla 1
1989 1. deild karla 8
1990 1. deild karla 8
1991 1. deild karla 3 Efri 6 3. sætið
1992 1. deild karla 5 4-liða FH 1-2
1993 1. deild karla 8 8-liða Valur 0-2
1994 1. deild karla 11
1995 2. deild karla 1
1996 Nissandeild karla 10
1997 Nissandeild karla 4
1998 Nissandeild karla 7 8-liða Fram 1-2
1999 Nissandeild karla 3 8-liða Haukar 1-2
2000 Nissandeild karla 5 8-liða Haukar 1-2
2001 Nissandeild karla 9
2002 Esso deild karla 11
2003 Esso deild karla 10
2004 RE/MAX Suður 6 8-liða Haukar 0-2
2005 DHL deild karla 2 2-liða Haukar 0-3
2006 DHL deild karla 10
2007 1.deild karla 2
2008 N1 deild karla 8
2009 1.deild karla 6
2010 1.deild karla 3
2011 1.deild karla 4
2012 1.deild karla 5
2013 1.deild karla 1
2014 Olís deild karla 2 2-liða Haukar 3-2
2015 Olís deild karla 7 8-liða Afturelding 0-2
2016 Olís deild karla 4 4-liða Haukar 1-3
2017 Olís deild karla 2 8-liða Valur 1-2
2018 Olís deild karla 1 2-liða FH 3-1
2019 Olís deild karla 5 4-liða Haukar 2-3
2020 Olís deild karla 7 var ekki* engin*
2021 Olís deild karla 7 4-liða Valur 1-1
2022 Olís deild karla 3 2-liða Valur 1-3

*Engin úrslitakeppni 2020 sökum Covid-19 heimsfaraldurs.

Meistaraflokkur Kvenna

[breyta | breyta frumkóða]

Þjálfarar

[breyta | breyta frumkóða]

Þjálfarar ÍBV

[breyta | breyta frumkóða]
  • 2013-2015 Jón Gunnlaugur Viggósson
  • 2015- Hrafnhildur Skúladóttir

Titlar og gengi ÍBV kvenna

[breyta | breyta frumkóða]

Gengi kvennaliðs ÍBV

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Deild Sæti Úrslitak. Bikarinn
1982 2. deild kvenna 2 (A)
1983 2. deild kvenna 4
1984 2. deild kvenna 2 upp
1985 1. deild kvenna 7 (ÞÓR)fall 4-liða
1986 2. deild kvenna 1 upp
1987 1. deild kvenna 7 fall
1988 2. deild kvenna 1 upp
1989 1. deild kvenna 7 fall
1990 2. deild kvenna 2 upp 4-liða
1991 1. deild kvenna 7 -
1992 1. deild kvenna 8 8-liða
1993 1. deild kvenna ? ?
1994 1. deild kvenna ? ?
1995 1. deild kvenna ? ? 4-liða
1996 1. deild kvenna 4 4-liða 4-liða
1997 1. deild kvenna 8 8-liða
1998 1. deild kvenna 7 ?
1999 1. deild kvenna 7 8-liða 4-liða
2000 Nissan deild kvenna 3 1
2001 Nissan deild kvenna 2 2-liða
2002 ESSO deild kvenna 2 8-liða
2003 ESSO deild kvenna 1 1
2004 RE/MAX deild kvenna 1 1
2005 DHL deild kvenna 2 2-liða 4-liða
2006 DHL deild kvenna 1 -
2007 DHL deild kvenna 7 - 4-liða
2008 N1 deild kvenna x EKKI MEÐ
2009 2. deild kvenna 7
2010 2. deild kvenna 3 upp
2011 N1 deild kvenna 6 ekki inn
2012 N1 deild kvenna 3 4-liða
2013 N1 deild kvenna 3 4-liða 4-liða
2014 Olís deild kvenna 3 4-liða
2015 Olís deild kvenna 4 4-liða 4-liða
2016 Olís deild kvenna 6 8-liða
2017 Olís deild kvenna 5 ekki inn
2018 Olís deild kvenna 3 4-liða 4-liða

Formenn Handknattleiksdeildar ÍBV

[breyta | breyta frumkóða]
  • 2007-2008 Óskar Freyr Brynjarsson
  • 2008-2011 Magnús Bragason
  • 2011-2012 Daði Pálsson
  • 2012-2014 Sindri Ólafsson
  • 2014-2018 Karl Haraldsson
  • 2018-2021 Davíð Þór Óskarsson
  • 2021-2022 Grétar Þór Eyþórsson
  • 2022- Arnar Richardsson

Tilvísanir og heimildir

[breyta | breyta frumkóða]


Handball pictogram Olís deild karla • Lið í Olís deild karla 2015-2016. Flag of Iceland

Afturelding  • Akureyri  • FH  • Fram  • Haukar
Grótta  • ÍBV  • ÍR  • Víkingur  • Valur