Fimleikafélagið Rán
Fimleikafélagið Rán er fimleikafélag frá Vestmannaeyjum og tilheyrir hinu öfluga íþróttastarfi ÍBV í Vestmannaeyjum. Fimleikafélagið Rán var stofnað 29. nóvember 1988. Formaður félagsins er Arna Björg Sigurbjörnsdóttir. Framkvæmdastjóri félagsins er Anna Hulda Ingadóttir.
Virkar deildir ÍBV-Íþróttafélags | ||
---|---|---|
![]() Knattspyrna |
![]() Handknattleikur | |
Önnur ÍBV félög | ||
![]() Körfubolti |
![]() Sund |
![]() Frjálsar |
![]() Blak | ||
Aðildarfélög undir öðrum merkjum | ||
![]() Golf |
![]() Fimleikar |
![]() Badminton |
![]() Boccia |
![]() KFS |