Krókódílarnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Krókódílarnir (stofnaðir haustið 2004) er stuðningsmannahópur handknattleiksdeildar ÍBV.
Krókódílarnir voru stofnaðir af 20 velunnurum handknattleiks í Vestmannaeyjum.
Þeirra markmið var að styða fjárhagslega við bæði handknattleiksdeild karla og kvenna hjá ÍBV-Íþróttafélagi.
Einnig var tilgangurinn að veita liðunum stuðning inná vellinum. Er því öllum meðlimum Krókudílanna veittur aðgangur að öllum heimaleikjum karla og kvenna í handknattleik í deildarkeppni.
Einnig bjóða krókódílarnir félagsmönnum sínum léttar veitingar í hálfleik.

Formaður félagsins er Haraldur Hannesson

Formenn félagsins[breyta | breyta frumkóða]

  • 2004- Haraldur Hannessar