Akademía ÍBV-Íþróttafélags
Útlit
Akademía ÍBV-Íþróttafélags er íþróttaakademía í Vestmannaeyjum sem er samstarf milli GRV, FÍV og ÍBV.
Árið 2011 var Akademía ÍBV-Íþróttafélags sett á laggirnar í samvinnu við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum. Árni Stefánsson íþróttaþjálfari var fenginn til að koma Akademíunni af stað.[1]
Vorönnina 2012 fór ÍBV í samstarf við Grunnskóla Vestmannaeyja og þar með krökkum úr 9. og 10. bekk gert kleift að taka þátt í akademíunni með einhverju móti. [2]
Forstöðumaður Akademíunnar er Gunnar Stefánsson
Þjálfarar Akademíu ÍBV-Íþróttafélags
[breyta | breyta frumkóða]- Gunnar Stefánsson. Tækniæfingar í handknattleik, bóklegir tímar og styrktaræfingar.
- Ian Jeffs. Tækniæfingar í knattspyrnu
- Stefán Árnason. handknattleik
Fyrrum þjálfarar
[breyta | breyta frumkóða]- Árni Stefánsson 2011-2012
- Erlingur Richardsson 2012-2013
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ http://www.ibvsport.is/frettir/2012/01/04/ithrottaakademia_ibv_og_fiv_gengur_mjog_vel[óvirkur tengill]
- ↑ http://www.mbl.is/frettir/forsida/2012/01/14/ithrottaakademia_i_grunnskola/
|