Fara í innihald

Handknattleiksárið 2019-20

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Handknattleiksárið 2019-20 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2019 og lauk vorið 2020. Engir Íslandsmeistarar voru krýndir í karla- og kvennaflokki vegna Covid-faraldursins.