Kári Kristján Kristjánsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kári Kristján Kristjánsson (fæddur 28. október 1984) er íslenskur handknattleiksmaður sem leikur með íslenska liðinu ÍBV.

Kári Kristján lék með íslenska landsliðinu þegar það keppti á Heimsmeistaramótinu í Svíþjóð 2011.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.