Gullpálminn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ruben Östlund með gullpálmann árið 2017.

Gullpálminn (franska: Palme d'Or) eru aðalverðlaun Kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1955 en frá 1939 til 1954 kölluðust aðalverðlaun hátíðarinnar Grand Prix du Festival International du Film. Árið 1964 var Palme d'Or skipt út fyrir Grand Prix, en var svo tekið aftur upp árið 1975.

Gullpálminn er oft talinn vera virtustu verðlaun kvikmyndaiðnaðarins.

Verðlaunahafar[breyta | breyta frumkóða]

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjórn Framleiðsluland/lönd
1939 Hætt við hátíð vegna seinni heimstyrjaldarinnar
Verðlaun veitt sem Grand Prix du Festival International du Film
1946 Brief Encounter Stutt kynni David Lean  Bretland
Die Letzte Chance Leopold Lindtberg  Sviss
The Lost Weekend Glötuð helgi Billy Wilder  Bandaríkin
María Candelaria Emilio Fernández  Mexíkó
Muži bez křídel František Čáp  Tékkóslóvakía
Neecha Nagar Chetan Anand  Indland
La symphonie pastorale Blinda stúlkan og presturinn Jean Delannoy  Frakkland
De røde enge Hin rauðu engi Bodil Ipsen & Lau Lauritzen, Jr.  Danmörk
Roma, città aperta Róm óvarin borg Roberto Rossellini  Ítalía
Hets Alf Sjöberg  Svíþjóð
Великий перелом Hin miklu þáttaskil Fridrikh Ermler  Sovétríkin
Verðlaun veitt sem Grand Prix
1947 Antoine et Antoinette Tvö í París Jacques Becker  Frakkland
Crossfire Edward Dmytryk  Bandaríkin
Les Maudits Hinir fordæmdu René Clément  Frakkland
Dumbo Ben Sharpsteen  Bandaríkin
Ziegfeld Follies Vincente Minnelli
1948 Hætt við hátíð
1949 The Third Man Þriðji maðurinn Carol Reed  Bretland
1950 Hætt við hátíð
1951 Miracolo a Milano Kraftaverk í Mílanó Vittorio De Sica  Ítalía
Fröken Julie Fröken Júlía Alf Sjöberg  Svíþjóð
1952 Othello Óþelló Orson Welles  Ítalía,  Marokkó
Due soldi di speranza Tveggja aura von Renato Castellani  Ítalía
1953 Le salaire de la peur Laun óttans Henri-Georges Clouzot  Frakkland
1954 地獄門 Hlið heljar Teinosuke Kinugasa  Japan
Verðlaun veitt sem Palme d'Or
1955 Marty Delbert Mann  Bandaríkin
1956 Le monde du silence Í djúpi þagnar Jacques Cousteau & Louis Malle  Frakkland
1957 Friendly Persuasion Elska skaltu náungann William Wyler  Bandaríkin
1958 Летят журавли Trönurnar fljúga Mikhail Kalatozov  Sovétríkin
1959 Orfeu Negro Hátíð blökkumannanna Marcel Camus  Frakkland,  Brasilía
1960 La Dolce Vita Federico Fellini  Ítalía
1961 Une aussi longue absence Langur aðskilnaður Henri Colpi  Frakkland
Viridiana Luis Buñuel  Spánn
1962 O Pagador de Promessas Gefið loforð Anselmo Duarte  Brasilía
1963 Il gattopardo Hlébarðinn Luchino Visconti  Ítalía
Verðlaun veitt sem Grand Prix du Festival International du Film
1964 Les parapluies de Cherbourg Regnhlífarnar í Cberbourg Jacques Demy  Frakkland
1965 The Knack ...and How to Get It Allt vill lagið hafa Richard Lester  Bretland
1966 Signore e signori Góða nótt, herrar mínir og frúr Pietro Germi  Ítalía
Un homme et une femme Maður og kona Claude Lelouch  Frakkland
1967 Blowup Michelangelo Antonioni  Bretland
1968 Hætt við hátíð vegna stúdentaóeirðanna í París
1969 If.... Ef... Lindsay Anderson  Bretland
1970 MASH Robert Altman  Bandaríkin
1971 The Go-Between Sensiboðinn Joseph Losey  Bretland
1972 Il caso Mattei Var Mattei myrtur? Francesco Rosi  Ítalía
La classe operaia va in paradiso Elio Petri
1973 The Hireling Ekkjan og ekillinn Alan Bridges  Bretland
Scarecrow Fuglahræðan Jerry Schatzberg  Bandaríkin
1974 The Conversation Francis Ford Coppola
Verðlaun veitt sem Palme d'Or
1975 Chronique des années de braise Mohammed Lakhdar-Hamina  Alsír
1976 Taxi Driver Martin Scorsese  Bandaríkin
1977 Padre Padrone Höfuð ættarinnar Paolo og Vittorio Taviani  Ítalía
1978 L'albero degli zoccoli Zoccoli-tréið Ermanno Olmi
1979 Apocalypse Now Dómsdagur nú Francis Ford Coppola  Bandaríkin
Die Blechtrommel Tintromman Volker Schlöndorff  Vestur-Þýskaland,  Frakkland
1980 All That Jazz Bob Fosse  Bandaríkin
影武者 Akíra Kúrósava  Japan
1981 Człowiek z żelaza Járnmaðurinn Andrzej Wajda  Pólland
1982 Missing Týndur eða Saknað Costa-Gavras  Bandaríkin
Yol Leiðin Yılmaz Güney & Şerif Gören  Tyrkland
1983 楢山節考 Átök í Narayama Shohei Imamura  Japan
1984 Paris, Texas Wim Wenders  Vestur-Þýskaland,  Frakkland
1985 Отац на службеном путу Þegar faðir minn var að heiman í viðskiptaerindum Emir Kusturica  Júgóslavía
1986 The Mission Trúboðsstöðin Roland Joffé  Bretland
1987 Sous le soleil de Satan Undir satanssól eða Myrkraverk Maurice Pialat  Frakkland
1988 Pelle Erobreren Pelle sigurvegari Bille August  Danmörk
1989 Sex, Lies, and Videotape Kynlíf, lygar og myndbönd Steven Soderbergh  Bandaríkin
1990 Wild at Heart Tryllt ást David Lynch
1991 Barton Fink Joel Coen
1992 Den goda viljan Góður ásetningur Bille August  Danmörk,  Svíþjóð
1993 霸王別姬 Farvel, frilla mín Chen Kaige  Hong Kong
The Piano Píanó Jane Campion  Nýja-Sjáland,  Ástralía,  Frakkland
1994 Pulp Fiction Sorprit Quentin Tarantino  Bandaríkin
1995 Подземље Neðanjarðar Emir Kusturica  Júgóslavía
1996 Secrets & Lies Leyndarmál og lygar Mike Leigh  Frakkland,  Bretland
1997 うなぎ Állinn Shohei Imamura  Japan
طعم گيلاس Keimur af kirsuberjum Abbas Kiarostami  Íran
1998 Μια αιωνιότητα και μια μέρα Eilífð og einn dagur Theo Angelopoulos  Grikkland
1999 Rosetta Jean-Pierre & Luc Dardenne  Belgía
2000 Dancer in the Dark Myrkradansarinn Lars von Trier  Danmörk
2001 La stanza del figlio Herbergi sonarins Nanni Moretti  Ítalía
2002 The Pianist Píanóleikarinn Roman Polanski  Pólland,  Frakkland,  Þýskaland,  Bretland
2003 Elephant Fíll Gus Van Sant  Bandaríkin
2004 Fahrenheit 9/11 Michael Moore
2005 L'Enfant Barnið Jean-Pierre & Luc Dardenne  Belgía,  Frakkland
2006 The Wind That Shakes the Barley Vindurinn sem skekur byggið Ken Loach  Írland,  Bretland,  Ítalía,  Þýskaland
2007 4 luni, 3 săptămâni și 2 zile Fjórir mánuðir, 3 vikur og 2 dagar Cristian Mungiu  Rúmenía
2008 Entre les murs Skólabekkurinn Laurent Cantet  Frakkland
2009 Das weiße Band, Eine deutsche Kindergeschichte Hvíti borðinn Michael Haneke  Þýskaland,  Austurríki,  Frakkland
2010 ลุงบุญมีระลึกชาติ Boonmee frændi, sem man eftir fyrri lífum Apichatpong Weerasethakul  Taíland,  Frakkland,  Þýskaland
2011 The Tree of Life Lífsins tré Terrence Malick  Bandaríkin
2012 Amour Ást Michael Haneke  Frakkland,  Þýskaland,  Austurríki
2013 La Vie d'Adèle: Chapitres 1 et 2 Líf Adele Abdellatif Kechiche  Frakkland,  Belgía,  Spánn
2014 Kış Uykusu Vetrarsvefn Nuri Bilge Ceylan  Tyrkland,  Frakkland,  Þýskaland
2015 Dheepan Jacques Audiard  Frakkland
2016 I, Daniel Blake Ég, Daniel Blake Ken Loach  Bretland
2017 The Square Ferningurinn Ruben Östlund  Svíþjóð,  Þýskaland,  Frakkland,  Danmörk
2018 万引き家族 Búðarþjófar Hirokazu Kore-eda  Japan
2019 기생충 Sníkjudýr Bong Joon-ho  Suður-Kórea
2020 Hætt við hátíð vegna COVID-19 faraldursins
2021 Titane Julia Ducournau  Frakkland,  Belgía
2022 Triangle of Sadness Sorgarþríhyrningurinn Ruben Östlund  Svíþjóð
2023 Anatomie d'une chute Fallið er hátt Justine Triet  Frakkland