Michael Haneke

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Michael Haneke
Michael Haneke árið 2014.
Fæddur23. mars 1942 (1942-03-23) (82 ára)
ÞjóðerniAusturrískur
StörfKvikmyndaleikstjóri
Handritshöfundur
Ár virkur1974-í dag
MakiSusanne Haneke ​(g. 1983)
Börn1

Michael Haneke (f. 23. mars 1942) er austurrískur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Haneke hefur gert kvikmyndir á frönsku, þýsku og ensku og einnig unnið í sjónvarpi og leikhúsum. Hann kennir kvikmyndaleikstjórn við Kvikmyndaakademíuna í Vín.

Kvikmyndaskrá[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir í fullri lengd[breyta | breyta frumkóða]

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Handritshöfundur
1989 Der siebente Kontinent Sjöunda meginlandið[1]
1992 Benny's Video
1994 71 Fragmente einer Chronologie des Zufalls
1995 Der Kopf des Mohren Nei
1997 Funny Games
2000 Code inconnu : Récit incomplet de divers voyages Óþekktur kóði[1]
2001 La pianiste Píanókennarinn[1]
2003 Le temps du loup
2005 Caché Í leyni
2007 Funny Games
2009 Das weisse Band Hvíti borðinn
2012 Amour Ást
2017 Happy End

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 3. desember 2023.