Fara í innihald

Cannes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cannes.

Cannes er borg í Provence-Alpes-Côte d'Azur í suðaustur-Frakklandi. Íbúar eru um 74.000 (2017). Borgin er við ströndina Cote d'Azur og dregur Kvikmyndahátíðin í Cannes að sér alþjóðlegar kvikmyndastjörnur og gesti hvert ár.