Fara í innihald

Hirokazu Kore-eda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hirokazu Kore-eda
是枝 裕和
Kore-eda árið 2015.
Fæddur6. júní 1962 (1962-06-06) (62 ára)
Tókýó í Japan
SkóliWaseda-háskóli
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Framleiðandi
  • Handritshöfundur
  • Klippari
Ár virkur1991–í dag
Vefsíðawww.kore-eda.com

Hirokazu Kore-eda (是枝 裕和, f. 6. júní 1962) er japanskur kvikmyndagerðarmaður.

Hann vann Gullpálmann á Kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2018 fyrir kvikmynd sína Búðarþjófar.

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Titlaður sem Athugasemdir
Leikstjóri Handritshöfundur Klippari
1995 Maboroshi no Hikari Nei Nei
1998 Wandafuru Raifu
2001 Distance
2004 Dare mo Shiranai Einnig framleiðandi
2006 Hana yori mo Naho
2008 Aruitemo aruitemo
2009 Kūki Ningyō Einnig framleiðandi
2011 Kiseki
2013 Soshite Chichi ni Naru
2015 Umimachi Diary
2016 Umi yori mo Mada Fukaku
2017 Sandome no Satsujin
2018 Manbiki Kazoku Búðarþjófar
2019 La Vérité Sannleikurinn Frönsk kvikmynd
2022 Beurokeo Suður-Kóresk kvikmynd
2023 Kaibutsu Skrímsli Nei Einnig aðalframleiðandi