Fara í innihald

Jacques Audiard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jacques Audiard
Jacques Audiard árið 2017.
Fæddur
Jacques Paul Jean Audiard

30. apríl 1952 (1952-04-30) (72 ára)
París í Frakklandi
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Handritshöfundur
  • Framleiðandi
Ár virkur1974–í dag
MakiMarion Vernoux (fyrrverandi)
ForeldrarMichel Audiard (faðir)

Jacques Audiard (f. 30. apríl 1952) er franskur kvikmyndaleikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur. Hann hlaut Gullpálmann á Kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2015 fyrir myndina Dheepan.

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Handritshöfundur Athugasemdir
1974 Bons baisers... à lundi Nei
1981 Le Professionnel Nei
1983 Mortelle Randonnée Nei
1984 Série noire Nei Sjónvarpsþáttaröð
1984 Réveillon chez Bob Nei
1985 Sac de noeuds Nei
1987 Poussière d'ange Nei
1988 Saxo Nei
1988 Fréquence meurtre Nei
1989 Baxter Nei
1989 Australia Nei
1991 Swing troubadour Nei
1992 Confessions d'un Barjo Nei
1994 Grosse Fatigue Nei
1994 Regarde les hommes tomber
1996 Un héros très discret Hógvær hetja
1998 Norme française Stuttmynd
1999 Vénus beauté (institut) Nei
2001 Sur mes lèvres
2005 De battre mon cœur s'est arrêté Takturinn sem hjarta mitt sleppti
2009 Un prophète Spámaðurinn
2012 De rouille et d'os Ryð og bein Einnig framleiðandi
2015 Dheepan
2018 The Sisters Brothers
2021 Les Olympiades
2024 Emilia Pérez