Fara í innihald

Jacques Audiard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jacques Audiard
Jacques Audiard árið 2017.
Fæddur
Jacques Paul Jean Audiard

30. apríl 1952 (1952-04-30) (72 ára)
París í Frakklandi
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Handritshöfundur
  • Framleiðandi
Ár virkur1974–í dag
MakiMarion Vernoux (fyrrverandi)
ForeldrarMichel Audiard (faðir)

Jacques Audiard (f. 30. apríl 1952) er franskur kvikmyndaleikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur. Hann hlaut Gullpálmann á Kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2015 fyrir myndina Dheepan.