Justine Triet
Útlit
Justine Triet | |
---|---|
Fædd | 17. júlí 1978 Fécamp í Seine-Maritime í Frakklandi |
Skóli | Beaux-Arts de Paris |
Störf |
|
Ár virk | 2007–í dag |
Maki | Arthur Harari |
Börn | 2 |
Justine Triet (f. 17. júlí 1978) er franskur kvikmyndagerðarmaður.
Árið 2023 vann Triet Gullpálmann á Kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir Fallið er hátt og varð þriðji kvenkyns leikstjórinn til að vinna verðlaunin. Árið 2024 varð Triet fyrsti kvenkyns franski kvikmyndagerðarmaðurinn til að vera tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir bestu leiksstjórn ásamt því að vinna Óskarsverðlaunin fyrir besta handrit.
Kvikmyndaskrá
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir
Ár | Upprunalegur titill | Íslenskur titill | Titluð sem | |
---|---|---|---|---|
Leikstjóri | Handritshöfundur | |||
2012 | Vilaine fille mauvais garçon | Já | Já | |
2013 | La Bataille de Solférino | Já | Já | |
2016 | Victoria | Já | Já | |
2019 | Sibyl | Já | Já | |
2023 | Anatomie d'une chute | Fallið er hátt | Já | Já |
Heimildamyndir
Ár | Upprunalegur titill | Titluð sem | |||
---|---|---|---|---|---|
Leikstjóri | Framleiðandi | Klippari | Tökumaður | ||
2007 | Sur place | Já | Já | Já | Já |
2007 | L'Ordre des mots | Nei | Nei | Já | Nei |
2009 | Solférino | Já | Já | Já | Já |
2010 | Des ombres dans la maison | Já | Nei | Já | Já |