Fara í innihald

Bong Joon-ho

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bong Joon-ho
봉준호
Bong Joon-ho árið 2017.
Fæddur14. september 1969 (1969-09-14) (55 ára)
Bongdeok-dong í Nam-gu í Daegu í Suður-Kóreu
StörfLeikstjóri
handritshöfundur
framleiðandi
MakiJung Sun-young (g. 1995)
Börn1

Bong Joon-ho (kóreska: 봉준호; f. 14. september 1969) er suðurkóreskur kvikmyndaleikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur. Árið 2019 hlaut hann Gullpálmann á Kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir kvikmynd sína Sníkjudýr.

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir í fullri lengd

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill
2000 Flandersui gae
2003 Salinui chueok
2006 Gwoemul Hýsillinn eða Skrímslið
2009 Madeo Móðir
2013 Snowpiercer
2017 Okja
2019 Gisaengchung Sníkjudýr
2025 Mickey 17