Fara í innihald

Quentin Tarantino

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Quentin Tarantino
Quentin Tarantino árið 2015.
Fæddur
Quentin Jerome Tarantino

27. mars 1963 (1963-03-27) (61 árs)
Knoxville í Tennessee í Bandaríkjunum
ÞjóðerniBandarískur
StörfKvikmyndaleikstjóri
Framleiðandi
Handritshöfundur
Leikari
Ár virkur1987-í dag
MakiDaniella Pick ​(g. 2018)
Börn2
Undirskrift

Quentin Jerome Tarantino (f. 27. mars 1963) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur sem fyrst sló í gegn með kvikmyndinni Svikráð (Reservoir Dogs) árið 1992. Hann fylgdi henni eftir með Sorprit (Pulp Fiction) sem vann Gullpálmann á Kvikmyndahátíðinni í Cannes og fékk sjö tilnefningar til Óskarsverðlauna. Síðan hafa komið út Jackie Brown (1997), Bana Billa (Kill Bill) (2003-4), Dauðaþolinn (Death Proof) (2007) og Inglourious Basterds (2009) en sú síðastnefnda fékk átta Óskarstilnefningar og ein verðlaun, fyrir besta leikara í aukahlutverki.

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Íslenskur titill Upprunalegur titill
1992 Svikráð Reservoir Dogs
1994 Sorprit Pulp Fiction
1997 Jackie Brown Jackie Brown
2003 Bana Billa Kill Bill: Volume 1
2004 Bana Billa 2 Kill Bill: Volume 2
2007 Dauðaþolinn Death Proof
2009 Inglourious Basterds Inglourious Basterds
2012 Django Unchained Django Unchained
2015 Andstyggðaráttan The Hateful Eight
2019 Einu sinni var í Hollywood Once Upon a Time in Hollywood
TBA The Movie Critic
  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.