Fara í innihald

Vittorio De Sica

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vittorio De Sica
Vittorio De Sica árið 1962.
Fæddur1. júlí 1901(1901-07-01)
Sora í Latíum á Ítalíu
Dáinn13. nóvember 1974 (73 ára)
Neuilly-sur-Seine í Frakklandi
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Leikari
Ár virkur1917-1974
Maki
Börn
  • Emilia De Sica
  • Manuel De Sica
  • Christian De Sica

Vittorio De Sica (7. júlí 1901 eða 190213. nóvember 1974) var ítalskur kvikmyndaleikstjóri og leikari og einn helsti upphafsmaður nýraunsæisstefnunar (neorealismans). Hann er frægastur fyrir Skóáburð (Sciuscià), Börnin hafa augun hjá sér (I bambini ci guardano), Reiðhjólaþjófana (Ladri di biciclette), Kraftaverk í Mílanó (Miracolo a Milano) og Umberto D.

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]

Sem leikstjóri

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Athugasemdir
1940 Rose scarlatte Meðleikstjóri
Maddalena, zero in condotta
1941 Do You Like Women Teresa Venerdi
1942 Un garibaldino al convento
1944 I bambini ci guardano Börnin hafa augun hjá sér
1945 La porta del cielo
1946 Sciuscià Skóburstarar eða Skóáburður Óskarsverðlaun fyrir bestu alþjóðlegu kvikmyndina (20.)
1948 Cuore Meðleikstjóri
Ladri di biciclette Reiðhjólaþjófarnir Óskarsverðlaun fyrir bestu alþjóðlegu kvikmyndina (22.)
1951 Miracolo a Milano Kraftaverk í Mílanó
1952 Umberto D.
1953 Stazione Termini
1954 L'oro di Napoli Gullið í Napólí
1956 Il Tetto
1958 Anna di Brooklyn Meðleikstjóri
1960 La Ciociara Tvær konur
1961 Il Giudizio universale
1962 I sequestrati di Altona Fangarnir í Altona
Boccaccio '70 Stuttmynd – hluti La riffa
1963 Il Boom
Ieri, oggi e domani Í gær, í dag og á morgun Óskarsverðlaun fyrir bestu alþjóðlegu kvikmyndina (37.)
1964 Matrimonio all'italiana Hjónaband að ítölskum hætti Tilnefning til Óskarsverðlauna fyrir bestu alþjóðlegu kvikmyndina (38.)
1966 Un monde nouveau
Caccia alla volpe Eltum refinn
1967 Sette Volte Donna
Le streghe Nornirnar Stuttmynd – hluti Eins og önnur kvöld (Una sera come le altre)
1968 Amanti
1970 I Girasoli Týndi hermaðurinn
Il Giardino dei Finzi-Contini Sælureitur Óskarsverðlaun fyrir bestu alþjóðlegu kvikmyndina (44.)
Le coppie Stuttmynd – hluti Il Leone
1971 Dal referendum alla costituzione: Il 2 giugno Heimildamynd
I Cavalieri di Malta
1972 Lo chiameremo Andrea
1973 Una breve vacanza
1974 Il viaggio
  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.