Billy Wilder

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Billy Wilder
Fæddur22. júní 1906
Dáinn27. mars 2002
StörfKvikmyndaleikstjóri, framleiðandi, handritshöfundur

Billy Wilder (22. júní 1906 - 27. mars 2002) var austurrísk-amerískur kvikmyndaleikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur. Ferill hans í Hollywood spannaði fimm áratugi og er hann talinn einn af snjöllustu og fjölhæfustu kvikmyndagerðarmönnum klassískrar Hollywood kvikmyndagerðar. Hann var átta sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna sem besti leikstjóri, vann tvisvar, og 13 sinnum til Óskarsverðlauna fyrir handrit og vann þrisvar.

Verk í leikstjórn Wilders[breyta | breyta frumkóða]

Ár Titill Titlaður sem Tungumál
Leikstjóri Handritshöfundur Framleiðandi
1934 Mauvaise Graine Franska
1942 The Major and the Minor Enska
1943 Five Graves to Cairo Enska
1944 Double Indemnity Enska
1945 The Lost Weekend Enska
1945 Death Mills Enska

Þýska

1948 The Emperor Waltz Enska
1948 A Foreign Affair Enska
1950 Sunset Boulevard Enska
1951 Ace in the Hole Enska
1953 Stalag 17 Enska
1954 Sabrina Enska
1955 The Seven Year Itch Enska
1957 The Spirit of St. Louis Enska
1957 Love in the Afternoon Enska
1957 Witness for the Prosecution Enska
1959 Some Like it Hot Enska
1960 The Apartment Enska
1961 One, Two, Three Enska
1963 Irma la Douce Enska
1964 Kiss Me, Stupid Enska
1966 The Fortune Cookie Enska
1970 The Private Life of Sherlock Holmes Enska
1972 Avanti! Enska
1974 The Front Page Enska
1978 Fedora Enska
1981 Buddy Buddy Enska