Dúmbó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Dúmbó (enska: Dumbo) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Productions. Myndin er byggir á samnefndri skáldsögu eftir Helen Aberson og Harold Perl. Myndin var frumsýnd þann 23. október 1941.

Kvikmyndin var fjórða kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Aðalpersónur eru fílinn Dúmbó og vinur hans Timothy Q. Mouse (mús). Myndin fjallar um ævintýrum þeirra. Kvikmyndin var leikstýrð var af Ben Sharpsteen. Framleiðandinn var Walt Disney. Handritshöfundar voru Otto Englander, Joe Grant og Dick Huemer. Tónlistin í myndinni er eftir Frank Churchill og Oliver Wallace.

Talsetning

Edward Brophy Timothy Q. Mouse
Verna Felton Mrs. Jumbo og Elephant Matriarch
Herman Bing The Ringmaster
Margaret Wright Casey Junior
Sterling Holloway Mr. Stork
Cliff Edwards Jim Crow
Hall Johnson Choir Crow Chorus
Noreen Gammill Elephant Catty
Dorothy Scott Elephant Giddy
Sarah Selby Elephant Prissy
Billy Bletcher Clown #1
Eddie Holden Clown #2
Billy Sheets Clown #3, Joe
Malcolm Hutton Skinny
Harold Manley Boy #1
Tony Neil Boy #2
Chuck Stubbs Boy #3
John McLeish Narrator

Tenglar

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.