Fara í innihald

Francis Ford Coppola

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Francis Ford Coppola á Cannes-hátíðinni 2001

Francis Ford Coppola (fæddur 7. apríl 1939 í Detroit í Michigan) er bandarískur kvikmyndagerðarmaður. Hann ólst upp í New York. Faðir hans var tónlistarmaðurinn Carmine Coppola og móðir hans var leikkona. Hans frægustu kvikmyndir eru Guðfaðirinn 1, 2 og 3.

Kvikmyndaskrá[breyta | breyta frumkóða]

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Handritshöfundur Framleiðandi Athugasemdir
1963 Dementia 13 Nei
1966 You're a Big Boy Now Nei
1968 Finian's Rainbow Nei Nei
1969 The Rain People Nei
1972 The Godfather Guðfaðirinn Nei Handritshöfundur ásamt Mario Puzo
1974 The Conversation
The Godfather Part II Guðfaðirinn 2 Handritshöfundur ásamt Mario Puzo
1979 Apocalypse Now Dómsdagur nú Handritshöfundur ásamt John Milius og Michael Herr
1982 One from the Heart Nei Handritshöfundur ásamt Armyan Bernstein
1983 The Outsiders Utangarðsdrengir Nei Handritshöfundur ásamt S. E. Hinton
Rumble Fish Götudrengir Handritshöfundur ásamt S. E. Hinton
1984 The Cotton Club Nei Handritshöfundur ásamt William Kennedy
1986 Captain EO Nei Stuttmynd. Handritshöfundur ásamt George Lucas og Rusty Lemorande
Peggy Sue Got Married Nei Nei
1987 Gardens of Stone Nei
1988 Tucker: The Man and His Dream Nei Nei
1989 New York Stories Nei Hluti: "Life Without Zoë". Handritshöfundur ásamt Sofia Coppola
1990 The Godfather Part III Guðfaðirinn 3 Handritshöfundur ásamt Mario Puzo
1992 Bram Stoker's Dracula Nei
1996 Jack Nei
1997 The Rainmaker Nei
2007 Youth Without Youth
2009 Tetro
2011 Twixt
TBA Megalopolis Í framleiðslu
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.