Francis Ford Coppola

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Francis Ford Coppola á Cannes-hátíðinni 2001

Francis Ford Coppola (fæddur 7. apríl 1939 í Detroit í Michigan) er bandarískur kvikmyndagerðarmaður. Hann ólst upp í New York. Faðir hans var tónlistarmaðurinn Carmine Coppola og móðir hans var leikkona. Hans frægustu kvikmyndir eru Guðfaðirinn 1, 2 og 3.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.