Fara í innihald

Dongguan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dongguan. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Dongguan um 10,5 milljónir manna.
Staðsetning Dongguan borgar í Guangdong héraði í Kína.

Dongguan (kínverska: 东莞市) er borg í Guangdong-héraði í Kína.

Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Dongguan  9.644.871 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 10.466.625.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.