Dongguan
Dongguan (kínverska: 东莞市) er borg í Guangdong-héraði í Kína.
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Dongguan 9.644.871 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 10.466.625.[1]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Borgir Kína eftir fólksfjölda“, Wikipedia, frjálsa alfræðiritið , 15. ágúst 2022, sótt 16. ágúst 2022