Fara í innihald

Alþingiskosningar 1974

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alþingiskosningar 30. júní 1974

Að loknum kosningum mynduðu Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur ríkisstjórn undir forystu Geirs Hallgrímssonar.

Niðurstöður

[breyta | breyta frumkóða]

Niðurstöður kosninganna voru þessar:

Flokkur Formenn Atkvæði % +/- Þingmenn +/-
Sjálfstæðisflokkurinn Geir Hallgrímsson 48,764 42.7 +6,5 25 +3
Framsókn Ólafur Jóhannesson 28,381 24.9 -0,4 17
Alþýðubandalagið Ragnar Arnalds 20,924 18.3 +1,2 11 +1
Alþýðuflokkurinn Benedikt Gröndal 10,345 9.1 -1,4 5 -1
Samtök frjálslyndra og vinstrimanna Magnús Torfi Ólafsson 5,245 4.6 -4,3 2 -3
Fylkingin - baráttusamtök sósíalista 201 0.2 0
Lýðræðisflokkurinn 127 0.1 0
Kommúnistaflokkur Íslands (m-l) 121 0.1 0
Alls 114,108 100 60

Kosningasaga


Fyrir:
Alþingiskosningar 1971
Alþingiskosningar Eftir:
Alþingiskosningar 1978