Robert Scott (textafræðingur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Robert Scott (26. janúar 18112. desember 1887) var breskur fornfræðingur og textafræðingur og félagi á Balliol College, Oxford.

Scott er einkum þekktur sem annar tveggja ritstjóra grísk-enskrar orðabókar (A Greek-English Lexicon) ásamt samstarfsmanni sínum Henry George Liddell. Í útgáfu orðabókarinnar frá 1925 kemur fram að David Alphonso Talboys, bóksali í London, hafi upphaflega lagt til við Scott að hann tæki að sér verkefnið. Bókin var gefin út af Oxford University Press.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.