Glasgow Celtic

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
The Celtic Football Club
Fullt nafn The Celtic Football Club
Gælunafn/nöfn The Celts (Keltarnir), The Bhoys
Stytt nafn Celtic
Stofnað 1888
Leikvöllur Celtic Park
Glasgow
Stærð 60,832 sæti
Stjórnarformaður Fáni Skotlands Ian Bankier
Knattspyrnustjóri Neil Lennon
Deild Scottish Premier league
2011-12 1. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Celtic Football Club er skoskt félag, sem að spilar heimaleiki sína í Parkhead hverfinu í Glasgow, félagið leikur í Skosku úrvalsdeildinni. Félagið var stofnað árið 1887 og lék sinn fyrsta opinbera knattleik árið 1888. Celtic hefur orðið skotlands meistari 42 sinnum síðast árið 2008. Heimavöllur Keltanna heitir Celtic Park og er stærsti knattspyrnu leikvangur Skotlands og tekur um það bil 60 þúsund áhofendur í sæti.Þekkt kennileiti Glasgow borgar er rígur Glasgow Rangers og Celtic.

Eftir að hafa komist í úrslitaleik evrópukeppni bikarhafa árið 1967, tókst félaginu einnig að verða fyrsta breska félagið til að ná þeim árangri. Árið 2003 komst félagið í úrslitaleik UEFA bikarsins þar sem þeir töuðu fyrir portúgalska félaginu FC Porto leikurinn var spilaður í Sevilla á Spáni og rúmlega 80 þúsund manns mættu til að styðja sína menn. Nokkrir Íslendingar hafa leikið með félaginu, Jóhannes Eðvaldsson er þeirra þekktastur.

Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Flag of England.svg GK Fraser Forster
2 Snið:Wales DF Adam Matthews
3 Snið:Honduras DF Emilio Izaguirre
4 Snið:Mexico MF Efraín Juárez
5 Flag of Sweden.svg DF Daniel Majstorović
6 Flag of England.svg DF Kelvin Wilson
8 Snið:Scotland MF Scott Brown (captain)
9 Snið:Greece FW Georgios Samaras
10 Snið:Ireland FW Anthony Stokes
11 Snið:North Korea DF Cha Du-Ri
12 Snið:Scotland DF Mark Wilson
14 Snið:Sierra Leone FW Mohamed Bangura
15 Snið:Scotland MF Kris Commons
16 Snið:Wales MF Joe Ledley
17 Snið:Poland FW Paweł Brożek
18 Snið:South Korea MF Ki Sung-Yueng
19 Flag of Denmark.svg FW Morten Rasmussen
Nú. Staða Leikmaður
20 Snið:Northern Ireland MF Paddy McCourt
21 Snið:Scotland DF Charlie Mulgrew
22 Flag of the Netherlands.svg DF Glenn Loovens
23 Flag of Sweden.svg DF Mikael Lustig
24 Snið:Poland GK Łukasz Załuska
25 Flag of Norway.svg DF Thomas Rogne
33 Snið:Israel MF Beram Kayal
39 Flag of England.svg DF Andre Blackman
40 Snið:Nigeria MF Rabiu Ibrahim
44 Snið:Scotland DF Marcus Fraser
46 Snið:Scotland MF Dylan McGeouch
47 Fáni Bandaríkjana GK Dominic Cervi
49 Snið:Scotland FW James Forrest
56 Snið:Slovakia MF Filip Twardzik
58 Snið:Slovakia MF Patrik Twardzik
67 Snið:Kenya MF Victor Wanyama
88 Flag of England.svg FW Gary Hooper