Wycombe Wanderers

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Wycombe Wanderers Football Club
Fullt nafn Wycombe Wanderers Football Club
Gælunafn/nöfn The BeesThe Chairboys, The Blues
Stofnað 1887
Leikvöllur Adams Park
Stærð 9.448
Stjórnarformaður Rob Couhig
Knattspyrnustjóri Gareth Ainsworth
Deild League One
2019/2020 3. af 23
Heimabúningur
Útibúningur
Gengi Wycombe Wanderers.

Wycombe Wanderers er enskt knattspyrnulið frá High Wycombe, Buckinghamshire, Englandi. Félagið hefur verið í neðri deildum gegnum tíðina en komst í ensku meistaradeildina árið 2020.