Prentarafélagið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Prentarafélagið var stéttarfélag prentara á Íslandi sem var stofnað 2. janúar 1887. Félagið var fyrsta stéttarfélagið sem stofnað var á Íslandi. Það lognaðist út af árið 1890. Hið íslenska prentarafélag var síðan stofnað árið 1897 og átti þátt í stofnun Alþýðusambands Íslands árið 1916.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.