Sýrlenska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sýrlenska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnArabíska: نسور قاسيون (Qasioun ernirnir)
Íþróttasamband(الاتحاد العربي السوري لكرة القدم) Sýrlenska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariGhassan Maatouk
FyrirliðiOmar Al Somah
LeikvangurAbbasiyyin leikvangurinn, Aleppo alþjóðaleikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
89 (23. júní 2022)
68 (júlí 2018)
152 (sept. 2014, mars 2015)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-1 gegn Flag of Lebanon.svg Líbanon, 19. ap. 1942.
Stærsti sigur
13-0 gegn Flag of Muscat.svg Muscat og Óman , 6. sept. 1965.
Mesta tap
0-8 gegn Flag of Greece.svg Grikklandi, 25. nóv. 1949 & 0-8 gegn Flag of Egypt.svg Egyptalandi, 16. okt. 1951.

Sýrlenska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Sýrlands í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni heimsmeistaramóts.