Sýrlenska karlalandsliðið í knattspyrnu
Jump to navigation
Jump to search
![]() | |||
Gælunafn | Arabíska: نسور قاسيون (Qasioun ernirnir) | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | (الاتحاد العربي السوري لكرة القدم) Sýrlenska knattspyrnusambandið | ||
Álfusamband | AFC | ||
Þjálfari | Ghassan Maatouk | ||
Fyrirliði | Omar Al Somah | ||
Leikvangur | Abbasiyyin leikvangurinn, Aleppo alþjóðaleikvangurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 89 (23. júní 2022) 68 (júlí 2018) 152 (sept. 2014, mars 2015) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
2-1 gegn ![]() | |||
Stærsti sigur | |||
13-0 gegn ![]() | |||
Mesta tap | |||
0-8 gegn ![]() ![]() |
Sýrlenska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Sýrlands í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni heimsmeistaramóts.