Nuno Espírito Santo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nuno Espírito Santo árið 2015.

Nuno Espírito Santo (fæddur 25. janúar árið 1974) er portúgalskur knattspyrnuþjálfari og fyrrverandi knattspyrnumaður.

Frá 2017-2021 var hann knattspyrnustjóri hjá enska Premier League liðinu Wolverhampton Wanderers F.C..[1][2] Sumarið 2021 tók hann við Tottenham Hotspur en entist bara í 4 mánuði og var sagt upp.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Viðhengi[breyta | breyta frumkóða]

  1. Nuno Espírito Santo, transfermarkt.com
  2. Nuno Espírito Santo, soccerbase.com