Nuno Espírito Santo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Nuno Espírito Santo árið 2015.

Nuno Espírito Santo (fæddur 25. janúar árið 1974) er portúgalskur knattspyrnuþjálfari og fyrrverandi knattspyrnumaður.

Síðan í maí árið 2017 hefur hann verið knattspyrnustjóri hjá enska Premier League liðinu Wolverhampton Wanderers F.C..[1][2]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Viðhengi[breyta | breyta frumkóða]

  1. Nuno Espírito Santo, transfermarkt.com
  2. Nuno Espírito Santo, soccerbase.com