Aaron Lennon
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Aaron Lennon | ||
![]() | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Aaron Justin Lennon | |
Fæðingardagur | 16. apríl 1987 | |
Fæðingarstaður | Chapeltown, Leeds, England | |
Hæð | 1,65 m | |
Leikstaða | Kantmaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Everton | |
Númer | 7 | |
Yngriflokkaferill | ||
2001–2003 | Leeds United | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2003–2005 2005–2015 2015-2018 2018- |
Leeds United Tottenham Hotspur Everton Burnley F.C. |
38 (1) 266 (26) 65 (7) 0 (0) |
Landsliðsferill2 | ||
2005–2008 2006–2007 2006– |
England U21 England B England |
5 (0) 2 (0) 11 (0) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Aaron Lennon (fæddur 16. apríl 1987) er enskur knattspyrnumaður sem leikur með Burnley F.C.. Hann var yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann lék fyrsta leik sinn með Leeds United; 16 ára og 129 daga gamall. Hann var valinn leikmaður tímabilsins 2008-2009 af stuðningsmönnum Tottenham.
Árið 2015 fór hann til Everton en þremur árum seinna til Burnley.
