Aaron Lennon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aaron Lennon
uprigt
Upplýsingar
Fullt nafn Aaron Justin Lennon
Fæðingardagur 16. apríl 1987 (1987-04-16) (36 ára)
Fæðingarstaður    Chapeltown, Leeds, England
Hæð 1,65 m
Leikstaða Kantmaður
Yngriflokkaferill
2001–2003 Leeds United
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2003–2005 Leeds United 38 (1)
2005–2015 Tottenham Hotspur 266 (26)
2015-2018 Everton 65 (7)
2018- Burnley F.C. 0 (0)
Landsliðsferill
2005–2008
2006–2007
2006–
England U21
England B
England
5 (0)
2 (0)
11 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Aaron Lennon (fæddur 16. apríl 1987) er enskur fyrrum knattspyrnumaður. Hann var yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann lék fyrsta leik sinn með Leeds United; 16 ára og 129 daga gamall. Hann var valinn leikmaður tímabilsins 2008-2009 af stuðningsmönnum Tottenham.

Árið 2015 fór hann til Everton en þremur árum seinna til Burnley.

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.