Chris Waddle
Útlit
Christopher Roland Waddle (fæddur 14. desember 1960 í Felling, er enskur fyrrum knattspyrnumaður, hann starfar nú sem íþróttafréttamaður. Hann spilaði m.a fyrir Newcastle og Marseille og Tottenham Hotspur , þó hann hafi spilað fyrir fleiri lið á löngum ferli, ásamt því að hafa spilað 62 landsleiki fyrir enska landsliðið.
Félög
[breyta | breyta frumkóða]- Newcastle United (1980-1985)
- Tottenham Hotspur (1985-1989)
- Marseille (1989-1992)
- Sheffield Wednesday (1992-1996)
- Falkirk (1996)
- Bradford City (1996-1997)
- Sunderland (1997)
- Burnley (1997-1998)
- Torquay United (1998)
- Manchester City (1998) (Á láni)
- Worksop Town (2000-2002)
- Glapwell(2002)
- Stocksbridge Park Steels(2002)
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]Tottenham Hotspur
- FA-bikarinn Úrslitaleikur: 1987
Olympique Marseille
- Franska úrvalsdeildin: 1990, 1991 og 1992
- Meistaradeild Evrópu Úrslitaleikur: 1991
Sheffield Wednesday
- FA-bikarinnÚrslitaleikur: 1993
- Enski deildabikarinnÚrslitaleikur: 1993