Teiknimynd er röð teiknaðra mynda sem eru sýndar með stuttu millibili og veldur því að þær virðast vera á hreyfingu. Yfirleitt eru sýndir 10 til 12 rammar á sekúndu í teiknimynd, í venjulegri kvikmynd er venjan 24 rammar á sekúndu.