Fara í innihald

Aladdín (kvikmynd frá 1992)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aladdín
Aladdin
LeikstjóriRon Clements
John Musker
HandritshöfundurRon Clements
John Musker
Tab Elliott
Terry Rossio
FramleiðandiRon Clements
John Musker
LeikararScott Weinger
Robin Williams
Linda Larkin
Jonathan Freeman
Gilbert Gottfried
Douglas Seale
KlippingMark Hester
H. Lee Peterson
TónlistAlan Menken
Howard Ashman
Tim Rice
FrumsýningFáni Bandaríkjana 25. nóvember 1992
Fáni Íslands 26. desember 1993
Lengd90 minútnir
Land Bandaríkin
Tungumálenska
RáðstöfunarféUS$28 miljónum
HeildartekjurUS$504.1 miljónum

Aladdín (enska: Aladdin) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1992. Myndin er byggð á sögunni Aladdín úr þúsund og einni nótt.[1]

Talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Aladdin Scott Weinger (talsetning)

Brad Kane (söngur)

Aladdín Felix Bergsson
Jasmine Linda Larkin (talsetning)

Lea Salonga (söngur)

Jasmín Edda Heiðrún Backman
Genie Robin Williams Andi Þórhallur Sigurðsson
Jafar Jonathan Freeman Jafar Arnar Jónsson
Iago Gilbert Gottfried Jagó Örn Árnason
Sultan Douglas Seale Sóldán Rúrik Haraldsson
Peddler Robin Williams (talsetning)

Bruce Adler (söngur)

Farandsali Jóhann Sigurðarson
Razoul Jim Cummings Rasúl Magnús Ólafsson
Gazeem Charlie Adler Gasem Magnús Ólafsson
Prince Achmed Corey Burton Akmeð Prins Randver Þorláksson

Lög í myndinni[breyta | breyta frumkóða]

Upprunalegt titill  Íslenskur tittil
"Arabian Nights" "Þúsund og ein nótt"
"One Step Ahead" "Einu skrefí framar"
"One Step Ahead" (reprise) "Einu skrefí framar" (endurteikning)
"A Friend Like Me" "Vinur eins og ég"
"Prince Ali" "Prins Ali"
"A Whole New World" "Nýr heimur"
"Prince Ali" (reprise) "Prins Ali" (endurteikning)
"A Whole New World" (finale) "Nýr heimur" (lokalag)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. http://disneyinternationaldubbings.weebly.com/aladdin--icelandic-cast.html
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.