Pókahontas (kvikmynd frá 1995)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pókahontas
Pocahontas
LeikstjóriMike Gabriel
Eric Goldberg
HandritshöfundurCarl Bender
Susannah Grant
Philip LaZeBnik
FramleiðandiJim Pentecost
LeikararIrene Bedard
Mel Gibson
David Ogden Stiers
John Kassir
Russell Means
Christian Bale
Linda Hunt
Danny Mann
Billy Connolly
Frank Welker
KlippingH. Lee Peterson
TónlistAlan Menken
FyrirtækiWalt Disney Pictures
Walt Disney Feature Animation
DreifiaðiliBuena Vista Pictures
FrumsýningFáni Bandaríkjana 23. júní 1995
Fáni Íslands 26. desember 1995
Lengd82 mínútnir
Land Bandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé55 milljónir USD
Heildartekjur346 milljónir USD
FramhaldPókahontas 2: Ferðin til Nýja Heimsins

Pókahontas (enska: Pocahontas) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1995. Myndin er lauslega byggð á atburðum úr ævi amerísku frumbyggjakonunnar Pókahontas og samskipta hennar við enska landnema í Virginíu á 17. öld. Þar með er Pókahontas fyrsta og hingað til eina Disney-teiknimyndin í fullri lengd sem byggir á sögulegum atburðum. Myndin fer hins vegar mjög frjálslega með sögulegar staðreyndir og á mjög lítið skylt við sögu hinnar raunverulegu Pókahontas. Meðal annars lætur myndin Pókahontas vera mun eldri en hún var í raun þegar hún hitti Evrópubúana (hin raunverulega Pókahontas var tólf ára) og skáldar upp ástarsamband milli hennar og landkönnuðarins Johns Smith sem á sér enga stoð í raunveruleikanum.

Íslensk talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Hlutverk Leikari[1]
Pókahontas Valgerður Guðnadóttir
Jón Smith Hilmir Snær Guðnason (tal)

Eyjólfur Kristjánsson (söngur)

Landstjóri Ratklif Arnar Jónsson (tal)

Bergþór Pálsson (söngur)

Wignir Hjálmar Hjálmarsson
Póvatan Jóhann Sigurðarson
Viðja Amma Lísa Pálsdóttir
Tómas Gunnar Helgason
Benni Magnús Ólafsson
Jonni Örn Árnason
Nakóma Ragnhildur Rúriksdóttir
Kókúm Stefán Jónsson
Kekata Árni Tryggvason
Vindurinn Erna Þórarinsdóttir

Lög í myndinni[breyta | breyta frumkóða]

Titill Söngvari
"Virginíufélagið" Meðlimir úr Langholtskór
"Stöðugt bumban barin er" Meðlimir úr Langholtskór
"Lengra út með fljótinu" Valgerður Guðnadóttir
"Þú munt skilja allt" Lísa Pálsdóttir

Erna Þórarinsdóttir

"Mitt mitt" Bergþór Pálsson

Eyjólfur Kristjánsson

Meðlimir úr Langholtskór

"Vindsins litadýrð" Valgerður Guðnadóttir
"Villimenn" Meðlimir úr Langholtskór

Bergþór Pálsson

Jóhann Sigurðarson

Valgerður Guðnadóttir

Tæknilega[breyta | breyta frumkóða]

Starf Nafn
Leikstjórn og þyðing Ágúst Guðmundsson
Kórstjórn / Kórstjóri Vilhjálmur Guðjónsson
Kór Meðlimir úr Langholstkór
Söngtextar Ágúst Guðmundsson
Loka mix Benni Boss

- Sun Studio A/S

Hljóðupptaka Stúdió eitt

- Július Agnarsson

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Pocahontas Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 29. apríl 2019.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.