Fara í innihald

Upp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Upp
Up
LeikstjóriPete Docter
HandritshöfundurBob Peterson
Ronnie del Carmen
Thomas McCarthy
FramleiðandiPete Docter
LeikararEdward Asner
Christopher Plummer
Jordan Nagai
Pete Docter
Elizabeth Docter
KvikmyndagerðPatrick Lin
Jean-Claude Kalache
KlippingKevin Notling
TónlistMichael Gioachino
FrumsýningFáni Bandaríkjana 29. maí 2009
Fáni Íslands 26. ágúst 2009
LandBandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé175 milljónir USD
Heildartekjur735,1 milljónir USD

Upp er bandarísk teiknimynd frá árinu 2009 framleidd af Pixar Animation Studios.[1] Kvikmyndin var frumsýnd í Bandaríkjunum 29. maí 2009 og var tíunda kvikmynd Disney-Pixar í fullri lengd. Aðalpersónur eru Carl Fredricksen og Russell.

Leikstjóri myndarinnar er Pete Docter og með aðalhlutverk fara Edward Asner, Christopher Plummer, Jordan Nagai, og Bob Peterson. Framleiðandi er Jonas Rivera. Handritshöfundur eru Bob Peterson og Pete Docter. Tónlistin er eftir Michael Giacchino.

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Carl Fredricksen Edward Asner Carl Fredricksen Harald G. Haraldsson
Russell Jordan Nagai Russell Óli Gunnar Gunnarsson
Charles Muntz Christopher Plummer Charles Muntz Arnar Jónsson
Dug Bob Peterson Dug Bergur Ingólfsson
Alpha Bob Peterson Alpha Hilmir Snær Guðnason
Beta Delroy Lindo Beta Ólafur Darri Ólafsson
Gamma Jerome Ranft Gamma Magnús Jónsson
Construction Foreman Tom John Ratzenberger Tom Verkstjöri Hjálmar Hjálmarsson
Newsreel Announcer David Kaye Fréttaþulur Hjálmar Hjálmarsson
Young Ellie Elie Docter Ellie (ung) Kolbrún María Masdóttir
Young Carl Jeremy Leary Carl (ung) Halldór Jósefsson

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.