Upp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Upp er bandarísk teiknimynd frá árinu 2009 framleidd af Pixar Animation Studios. Kvikmyndin var frumsýnd í Bandaríkjunum 29. maí 2009 og var tíunda kvikmynd Disney-Pixar í fullri lengd. Aðalpersónur eru Carl Fredricksen og Russell.

Leikstjóri myndarinnar er Pete Docter og með aðalhlutverk fara Edward Asner, Christopher Plummer, Jordan Nagai, og Bob Peterson. Framleiðandi er Jonas Rivera. Handritshöfundur eru Bob Peterson og Pete Docter. Tónlistin er eftir Michael Giacchino.

Talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Ensku nöfn
Enska raddir
Carl Fredricksen Edward Asner
Russell Jordan Nagai
Charles Muntz Christopher Plummer
Dug Bob Peterson
Alpha Bob Peterson
Beta Delroy Lindo
Gamma Jerome Ranft
Construction Foreman Tom John Ratzenberger
Newsreel Announcer David Kaye
Young Ellie Elie Docter
Young Carl Jeremy Leary

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.