Chihiro og álögin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Chihiro og álögin
千と千尋の神隠し
(Sen to Chihiro no Kamikakushi)
LeikstjóriHayao Miyazaki
HandritshöfundurHayao Miyazaki
FramleiðandiToshio Suzuki
LeikararRumi Hiiragi
Miyu Irino
Mari Natsuki
Takeshi Naito
Yasuko Sawaguchi
Tsunehiko Kamijō
Takehiko Ono
Bunta Sugawara
DreifiaðiliToho
Frumsýning20. júlí 2001
Lengd124 mínútur
Tungumáljapanska

Chihiro og álögin (千と千尋の神隠し, Sen to Chihiro no Kamikakushi), einnig íslenskuð sem Brottnámið og Á vit andanna, er anime-kvikmynd frá árinu 2001 gerð af japanska anime myndverinu Studio Ghibli, skrifað og myndstýrt af hinum fræga teiknara Hayao Miyazaki. Hinn upprunalega japanska titil má þýða sem Sen og öndun Chihiro eða Öndun Sen og Chihiro. Myndin var fyrsta Anime teiknimyndin til að hljóta Óskarsverðlaun og var það í flokki teiknimynda af fullri lengd. Hún var flokkuð sem PG í Bandaríkjunum.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi anime/mangagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.