Hayao Miyazaki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hayao Miyazaki
宮崎 駿
Hayao Miyazaki árið 2012.
Fæddur5. janúar 1941 (1941-01-05) (83 ára)
ÞjóðerniJapanskur
StörfTeiknimyndahöfundur
Kvikmyndagerðarmaður
Handritshöfundur
Manga-höfundur
Ár virkur1963-í dag
MakiAkemi Ōta ​(g. 1965)
BörnGoro Miyazaki
Keisuke Miyazaki
ÆttingjarDaisuke Tsutsumi
Undirskrift

Hayao Miyazaki (f. 5. janúar 1941) er japanskur teiknimyndagerðarmaður, manga-höfundur. Hann er meðstofnandi Studio Ghibli myndversins og hefur náð alþjóðlegri viðurkenningu sem snjall sögumaður og skapari japanskra teiknimynda og er almennt talinn einn af hæfileikaríkustu kvikmyndagerðarmönnum í sögu teiknimynda.

Æska[breyta | breyta frumkóða]

Yoshiko Miyazaki, móðir Hayao. Ýmsar persónur Hayao eru byggðar á móður hans.

Hayao Miyazaki fæddist 5. janúar árið 1941 í Tókýó í Japanska keisaradæminu, annar af fjórum sonum.[1] Miyazaki sýndi manga og teiknimyndum mikinn áhuga frá unga aldri og gekk til liðs við Toei Animation myndverið árið 1963.

Faðir hans, Katsuji Miyazaki (f. 1915), var framkvæmdastjóri Miyazaki Airplane, fyrirtækis bróður síns, sem framleiddi stýri fyrir orrustuflugvélar í seinni heimsstyrjöldinni.[2]

Kvikmyndaskrá[breyta | breyta frumkóða]

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Handritshöfundur Framleiðandi
1979 Rupan Sansei: Kariosutoro no Shiro Kastali Cagliostro/ Nei
1984 Kaze no Tani no Naushika Navsíka úr dal vindsins Nei
1986 Tenkū no Shiro Rapyuta Laputa: fljúgandi kastalinn Nei
1988 Tonari no Totoro Nágranninn minn Totoro Nei
1989 Majo no Takkyūbin Sendiþjónusta Kiki
1992 Kurenai no Buta Nei
1995 Mimi o Sumaseba Nei Eftirlit
1997 Mononoke-hime Mononoke prinsessa Nei
2001 Sen to Chihiro no Kamikakushi Chihiro og álögin Nei
2004 Hauru no Ugoku Shiro Hinn kviki kastali Howls
2008 Gake no Ue no Ponyo Ponyo við sjávarklettana
2010 Karigurashi no Arietti Nei
2011 Kokuriko-zaka Kara Nei Nei
2013 Kaze Tachinu Vindurinn Rís Nei
2023 Kimitachi wa Dō Ikiru ka Nei

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Miyazaki 1996.
  2. McCarthy 1999.