Streymisveita
Jump to navigation
Jump to search
Streymisveita, streymiþjónusta eða streymimiðlun er miðlunartækni á Interneti þannig að notendur geta hlaðið niður eða sótt bæði hljóðefni og myndefni og spilað það í tölvu sinni jafnóðum og það berst að. Margmiðlunarskrár byrja þá strax að spilast en ekki þarf að bíða þangað til öll skráin hefur hlaðist niður. Dæmi um streymisveitur eru Netflix, Spotify, Viaplay, Prime Video, Plex og Disney Plus.