Shrek

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Shrek er bandarísk teiknimynd frá árinu 2001 sem Andrew Adamson og Vicky Jenson leikstýrðu. Mike Myers, Eddie Murphy, Cameron Diaz, og John Lithgow fara með aðalhlutverk í myndinni sem er lauslega byggð á samnefndri ævintýrabók frá árinu 1990. Myndin fjallar um Shrek (sem Mike Myers talar fyrir) sem er stórann og sterkann tröllkall sem elskar að lifa einn þangað til hann hittir hina fallegu en herskáu Fíónu prinsessu (Diaz) sem hann hefur verið sendur til þess að ná í fyrir Lord Farquaad (Lithgow) sem hyggst giftast hennar.

Leikraddir[breyta | breyta frumkóða]

Íslenska leikraddir

Aukaraddir: Magnús Jónsson, Stefán Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Árni Thoroddsen, Inga María Valdimarsdóttir, Alfreð Alfreðsson, Júlíus Agnarsson, Valdimar Flygenring, Björn Ármann Júlíusson, Gísli Magnason, Eva Ásrún Albertsdóttir, Örn Arnarson, Skarphéðinn Hjartarson og Erna Þórarinsdóttir.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.