Fríða og dýrið (kvikmynd frá 1991)
Útlit
Fríða og dýrið | |
---|---|
Beauty and the Beast | |
Leikstjóri | Gary Trousdale Kirk Wise |
Handritshöfundur | Linda Woolverton |
Byggt á | Fríða og dýrið eftir Jeanne Marie Le Prince de Beaumont |
Framleiðandi | Don Hahn |
Leikarar | Paige O'Hara Robby Benson Richard White |
Sögumaður | David Ogden Stiers (fyrirlestur) |
Klipping | John Carnochan |
Tónlist | Alan Menken |
Dreifiaðili | Buena Vista Pictures |
Frumsýning | 29. september 1991 22. nóvember 2002 |
Lengd | 84 minútur |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | 25 milljónir USD |
Heildartekjur | 425 milljónir USD |
Framhald | Fríða og dýrið: Töfrajól fríðu |
Fríða og dýrið (enska: Beauty and the Beast) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1991. Hún byggir á sögunni Fríða og dýrið eftir franska 18. aldar rithöfundinn Jeanne Marie Le Prince de Beaumont sem aftur byggði á lengri skáldsögu eftir Gabrielle-Suzanne Barbot de Villeneuve.
Íslensk talsetning
[breyta | breyta frumkóða]Hlutverk | Leikari[1] |
---|---|
Fríða | Selma Björnsdóttir |
Dýrið | Hinrik Ólafsson |
Gestur | Bragi Þór Valsson |
Loftur | Valur Freyr Einarsson |
Ketilbörg | Eva Ásrún Albersdóttir |
Logi | Karl Ágúst Úlfsson |
Kuggur | Þórhallur Sigurðsson |
Fífi | Inga María Valdimarsdóttir |
Kokkur | Harald G. Haralds |
Skuggi | Pétur Einarsson |
Bakari | Harald G. Haralds |
Magni | Hjalti Rögnvalsson |
Skarði | Róbert Gíslason |
Stórgerður | Edda Heiðrún Backman |
Gellur | Eva Ásrún Albertsdóttir |
Bóksali | Arnar Jónsson |
Þulur | Arnar Jónsson |
Lög
[breyta | breyta frumkóða]Titill | Söngvari |
---|---|
"Fríða" | Selma Björnsdóttir |
"Gestur" | Bragi Þór Valsson |
"Ég fæ gest" | Karl Ágúst Úlfsson
Kór |
"Eitthvað alveg" | Selma Björnsdóttir |
"Manneskja á ný" | Karl Ágúst Úlfsson |
"Mildin göfgar allt" | Eva Ásrún Albertsdóttir |
"Múgsöngur" | Bragi Þór Valsson
Kór |
"Mildin göfgar allt" (Endurtekning) | Kór |
Tæknilega
[breyta | breyta frumkóða]Starf | Nafn |
---|---|
Leikstjórn | Júlíus Agnarsson |
Þýðing | Jón St. Kristjánsson |
Framkvædastjórn | Kirsten Saabye |
Íslensk Talsetning | Stúdíó eitt |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Fríða og Dýrið / Beauty and the Beast Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 25. apríl 2020.