CAOZ

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

CAOZ er íslenskt tölvuteiknimyndafyrirtæki sem fengist hefur bæði við tölvuteiknaðar myndir og auglýsingagerð. Meðal þeirra mynda sem fyrirtækið hefur framleitt eru stuttmyndirnar Litla lirfan ljóta, Anna og skapsveiflurnar. Árið 2011 kom út þeirra fyrsta mynd í fullri lengd, Hetjur Valhallar - Þór.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Í fullri lengd[breyta | breyta frumkóða]

Í framleiðslu:

Stuttmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.