CAOZ

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

CAOZ er íslenskt þrívíddarhönnunarfyrirtæki sem fengist hefur bæði við tölvuteiknaðar myndir og auglýsingagerð. Meðal þeirra mynda sem fyrirtækið hefur framleitt eru myndirnar Litla lirfan ljóta og Anna og skapsveiflurnar. Caoz er um þessar mundir að vinna að myndinni Hetjur Valhallar - Þór byggða á sögum um þrumuguðinn Þór í norrænni goðafræði. Myndin sem áætlað er að komi út árið 2011 verður þeirra fyrsta mynd í fullri lengd.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Í fullri lengd[breyta | breyta frumkóða]

Í framleiðslu:

Stuttmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.