Fara í innihald

Júragarðurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Júragarðurinn
Jurassic Park
LeikstjóriSteven Spielberg
HandritshöfundurMichael Crichton
David Koepp
Byggt áJúragarðurinn af Michael Crichton
FramleiðandiKathleen Kennedy
Gerald R. Molen
LeikararSam Neill
Laura Dern
Jeff Goldblum
Richard Attenborough
Bob Peck
Martin Ferrero
BD Wong
Samuel L. Jackson
Wayne Knight
Joseph Mazzello
Ariana Richards
KvikmyndagerðDean Cundey
KlippingMichael Kahn
TónlistJohn Williams
FyrirtækiAmbling Entertainment
DreifiaðiliUniversal Pictures
Frumsýning8. júní 1993
Lengd126 mínútur
Land Bandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé63 milljónir USD

Júragarðurinn er bandarísk kvikmynd frá árinu 1993 í leikstjórn Stevens Spielberg. Myndin er byggð er á samnefndri bók eftir Michael Crichton frá árinu 1990. Myndin fjallar um eyju þar sem tekist hefur að endurskapa risaeðlur með nútímatækni. Júragarðurinn var langvinsælust kvikmynda á Íslandi árið 1993. 78.000 manns sáu myndina í Háskólabíói, Reykjavík og Sambíóunum.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Kvikmyndir - Hvaða myndir voru mest sóttar 1993“. Sótt 30. september 2010.