Konungur ljónanna
Konungur ljónanna | |
---|---|
The Lion King | |
Leikstjóri | Roger Allers Rob Minkoff |
Handritshöfundur | Irene Mecchi Jonathan Roberts |
Framleiðandi | Don Hahn |
Leikarar | Jonathan Taylor Thomas Matthew Broderick James Earl Jones Jeremy Irons Rowan Atkinson Moira Kelly Nathan Lane Ernie Sabella Robert Guillaume< Niketa Calame Whoopi Goldberg Cheech Marin Jim Cummings Madge Sinclair |
Klipping | Ivan Bilancio |
Tónlist | Hans Zimmer |
Dreifiaðili | Buena Vista Pictures |
Frumsýning | 15. júní 1994 |
Lengd | 88 mínútur |
Land | Bandaríkin |
Ráðstöfunarfé | 45 milljónir USD |
Heildartekjur | 987,5 milljónir USD |
Framhald | Konungur ljónanna 2: Stolt Simba |
Konungur ljónanna (enska: The Lion King) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Pictures. Myndin var frumsýnd þann 15. júní 1994.
Kvikmyndin var þrítugasta og önnur kvikmynd Disney-teiknimyndaversins í fullri lengd. Leikstjórar myndarinnar voru þeir Roger Allers og Rob Minkoff. Framleiðandinn er Don Hahn. Handritshöfundar voru Irene Mecchi, Jonathan Roberts og Linda Woolverton. Tónlistin í myndinni er eftir Tim Rice og Elton John. Árið 1998 og 2004 voru gerðar framhaldsmyndir, Konungur ljónanna 2 og Konungur ljónanna 3, sem var aðeins dreift á mynddiski.
Íslensk talsetning
[breyta | breyta frumkóða]Hlutverk | Leikari[1] |
---|---|
Ungur Simbi | Þorvaldur Davíð Kristjánsson |
Fullorðinn Simbi | Felix Bergsson |
Ung Nala | Álfrún Örnólfsdóttir |
Fullorðin Nala | Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir |
Skari | Jóhann Sigurðarson |
Múfasa | Pétur Einarsson |
Sarabía | Helga Jónsdóttir |
Sasú | Sigurður Sigurjónsson |
Tímon | Þórhallur Sigurðsson |
Púmba | Karl Ágúst Úlfsson |
Rafiki | Karl Ágúst Úlfsson |
Sensa | Edda Heiðrún Backman |
Bansí | Eggert Þorleifsson |
Eddi | Jim Cummings |
Lög í myndinni
[breyta | breyta frumkóða]Titill | Söngvari |
---|---|
Lífsferillinn | Berglind Björk Jónasdóttir |
Ég ætla að verða kóngur klár | Þorvaldur Davíð Kristjánsson
Álfrún Örnólfsdóttir Sigurður Sigurjónsson |
Viðbúin öll | Jóhann Sigurðarson
Edda Heiðrún Backman Eggert Þorleifsson |
Hakúna matata | Þorvaldur Davíð Kristjánsson
Felix Bergsson Þórhallur Sigurðsson Karl Ágúst Úlfsson |
Ástin opnar augun skær | Guðrún Gunnarsdóttir
Felix Bergsson Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Þórhallur Sigurðsson Karl Ágúst Úlfsson |
Tæknilega
[breyta | breyta frumkóða]Starf | Nafn |
---|---|
Leikstjóri | Randver Þorláksson |
Handritshöfundur og þýðandi | Ólafur Haukur Símonarson |
Tónlistarstjóri | Vilhjálmur Guðjónsson |
Textahöfundar | Ólafur Haukur Símonarson |
Framkvæmdastjórn | Kirsten Saabye |
Upptökur | Stúdío Eitt |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Konungur ljónanna / The Lion King Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 29. apríl 2019.