Konungur ljónanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Konungur ljónanna
The Lion King
Konungur ljónanna plakat
Tegund {{{tegund}}}
Framleiðsluland Fáni Bandaríkjanna Bandaríkin
Frumsýning 15. júní 1994
Tungumál {{{tungumál}}}
Lengd 88 mínútur
Leikstjóri Roger Allers
Rob Minkoff
Handritshöfundur Irene Mecchi
Jonathan Roberts
Saga rithöfundur
Byggt á {{{byggt á}}}
Framleiðandi Don Hahn
Leikarar {{{leikarar}}}
Sögumaður {{{sögumaður}}}
Tónskáld Hans Zimmer
Kvikmyndagerð {{{kvikmyndagerð}}}
Klipping Ivan Bilancio
Aðalhlutverk Matthew Broderick
James Earl Jones
Jeremy Irons
Rowan Atkinson
Moira Kelly
Nathan Lane
Ernie Sabella
Robert Guillaume
Jonathan Taylor Thomas
Niketa Calame
Whoopi Goldberg
Cheech Marin
Jim Cummings
Madge Sinclair
Aðalhlutverk
Íslenskar raddir {{{íslenskar raddir}}}
Fyrirtæki {{{fyrirtæki}}}
Dreifingaraðili Buena Vista Pictures
Aldurstakmark {{{aldurstakmark}}}
Ráðstöfunarfé 45 milljónir USD (áætlað)
Undanfari {{{framhald af}}}
Framhald Konungur ljónanna 2: Stolt Simba
Verðlaun {{{verðlaun}}}
Heildartekjur 987,5 milljónir USD
Síða á IMDb

Konungur ljónanna (enska: The Lion King) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Pictures. Myndin var frumsýnd þann 15. júní 1994.[1]

Kvikmyndin var þrítugasta og önnur kvikmynd Disney-teiknimyndaversins í fullri lengd. Leikstjórar myndarinnar voru þeir Roger Allers og Rob Minkoff. Framleiðandinn er Don Hahn. Handritshöfundar voru Irene Mecchi, Jonathan Roberts og Linda Woolverton. Tónlistin í myndinni er eftir Tim Rice og Elton John. Árið 1998 og 2004 voru gerðar framhaldsmyndir, Konungur ljónanna 2 og Konungur ljónanna 3, sem var aðeins dreift á mynddiski.

Talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Young Simba Jonathan Taylor Thomas (talsetning)

Jason Weaver (söngur)

Ungur Simbi Þorvaldur D. Kristjánsson
Adult Simba Matthew Broderick (talsetning)

Joseph Williams (söngur)

Fullorðinn Simbi Felix Bergsson
Mufasa James Earl Jones Múfasa Pétur Einarsson
Scar Jeremy Irons Skari Jóhann Sigurðarson
Young Nala Niketa Calame (talsetning)

Laura Williams (söngur)

Ung Nala Álfrún Örnólfsdóttir
Adult Nala Moira Kelly (talsetning)

Sally Dworsky (söngur)

Fullorðinn Nala Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
Timon Nathan Lane Tímon Þórhallur Sigurðsson
Pumbaa Ernie Sabella Púmba Karl Ágúst Úlfsson
Rafiki Robert Guillaume Rafiki Karl Ágúst Úlfsson
Zazu Rowan Atkinson Sasú Sigurður Sigurjónsson
Shenzi Whoopi Goldberg Shenzi Edda Heiðrún Backman
Banzai Cheech Marin Banzai Eggert Þorleifsson
Ed Jim Cummings Eddi (Engin þýding á íslensku)
Sarabi Madge Sinclair Sarabi Helga Jónsdóttir
Singers Can You Feel the Love Tonight Sally Dworsky

Joseph Williams

Söngvari lagsins "Ástin opnar augun skær" Berglind Björk Jónasdóttir
Söngvari lagsins Circle of Life Carmen Twillie Söngvari lagsins "Lifsferilinn" Berglind Björk Jónasdóttir

Lög í myndinni[breyta | breyta frumkóða]

Titill á ensku Titill á íslensku
Circle of Life Lífsferillinn
I Just Can't Wait to Be King Ég ætla að verða kóngur klár
Can You Feel the Love Tonight Ástin opnar augun skær
Be Prepared Viðbúin öll
Hakuna Matata Hakúna matata

Tilvísningar[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.