Fara í innihald

Bikarkeppni HSÍ (karlar)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Símabikar)
Bikarkeppni HSÍ
Stofnuð1974
RíkiFáni Íslands Ísland
Fjöldi liða24
Núverandi meistarar Valur (13) (2024)
Sigursælasta lið Valur (13)

Bikarkeppni HSÍ í karlaflokki (Powerade bikar karla) er íslenskt handknattleiksmót sem haldið hefur verið árlega frá 1974. Keppt var um Breiðholtsbikarinn sem gefinn var af Byggingarfélaginu Breiðholti. Fimleikafélag Hafnarfjarðar vann Breiðholtsbikarinn til eignar árið 1977 og gaf HSÍ nýjan bikar í hans stað.

Keppnin er með útsláttarfyrirkomulagi og fór úrslitaleikurinn fram í Laugardalshöllinni fram til 2020 en vegna bólusetningarherferðar gegn Covid-19 fóru úrslitaleikirnir árin 2021 og 2022 fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Í seinni tíð hafa úrslitin í bikarkeppni kvenna farið fram sama dag.

Sigurvegarar

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Sigurvegari Úrslit 2. sæti
1974 Valur 24:16 Fram
1975 FH 19:18 Fram
1976 FH 19:17 Valur
1977 FH 24:17 Þróttur
1978 Víkingur 25:20 FH
1979 Víkingur 20:13 ÍR
1980 Haukar 22:20 KR
1981 Þróttur 21:20 Víkingur
1982 KR 19:17 FH
1983 Víkingur 28:18 KR
1984 Víkingur 24:21 Stjarnan
1985 Víkingur 25:21 FH
1986 Víkingur 19:17 Stjarnan
1987 Stjarnan 26:22 Fram
1988 Valur 25:15 Breiðablik
1989 Stjarnan 20:19 FH
1990 Valur 25:21 Víkingur
1991 ÍBV 26:22 Víkingur
1992 FH 25:20 Valur
1993 Valur 24:20 Selfoss
1994 FH 30:23 KA
1995 KA 27:26 Valur
1996 KA 21:18 Víkingur
1997 Haukar 26:24 KA
1998 Valur 25:24 Fram
1999 Afturelding 26:21 FH
2000 Fram 27:23 Stjarnan
2001 Haukar 24:21 HK
2002 Haukar 30:20 Fram
2003 HK 24:21 Afturelding
2004 KA 31:23 Fram
2005 ÍR 38:32 HK
2006 Stjarnan 24:20 Haukar
2007 Stjarnan 27:17 Fram
2008 Valur 30:26 Fram
2009 Valur 31:24 Grótta
2010 Haukar 23:15 Valur
2011 Valur 26:24 Akureyri
2012 Haukar 31:23 Fram
2013 ÍR 33:24 Stjarnan
2014 Haukar 22:21 ÍR
2015 ÍBV 23:22 FH
2016 Valur 25:23 Grótta
2017 Valur 26:22 Afturelding
2018 ÍBV 35:27 Fram
2019 FH 27:24 Valur
2020 ÍBV 26:24 Stjarnan
2021 Valur 29:22 Fram
2022 Valur 36:32 KA
2023 Afturelding 28:27 Haukar
2024 Valur 43:31 ÍBV

Titlar eftir félögum

[breyta | breyta frumkóða]
Félag Titlar Ár
Valur 13 1974, 1988, 1990, 1993, 1998, 2008, 2009, 2011, 2016, 2017, 2021, 2022, 2024
Haukar 7 1980, 1997, 2001, 2002, 2010, 2012, 2014
FH 6 1975, 1976, 1977, 1992, 1994, 2019
Víkingur 6 1978, 1979, 1983, 1984, 1985, 1986
ÍBV 4 1991, 2015, 2018, 2020
Stjarnan 4 1987, 1989, 2006, 2007
KA 3 1995, 1996, 2004
Afturelding 2 1999, 2023
ÍR 2 2005, 2013
HK 1 2003
Fram 1 2000
KR 1 1982
Þróttur R. 1 1981

Sjá lista yfir titla í íslenskum íþróttum