Munur á milli breytinga „Kínverska borgarastyrjöldin“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Kínverska borgarastyrjöldin''' var stríð á milli þjóðernissinnaðrar ríkisstjórnar Lýðveldisins Kína og byltingarstjórnar Kommúnistaflokkur...)
 
 
[[Mynd:ChineseCivilWarCollage.PNG|thumb|right|Myndir úr kínversku borgarastyrjöldinni. Réttsælis frá efstu mynd má sjá kommúníska hermenn í orrustunni við Siping, íslamska hermenn þjóðernishersins, [[Mao Zedong]] á fjórða áratugnum, [[Chiang Kai-shek]] skoða hermenn sína, og kommúníska hershöfðingjann [[Su Yu]] í aðdraganda Menglianggu-herfararinnar árið 1947.]]
'''Kínverska borgarastyrjöldin''' var stríð á milli þjóðernissinnaðrar ríkisstjórnar [[Lýðveldið Kína|Lýðveldisins Kína]] og byltingarstjórnar [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]]. Þótt oft sé miðað við upphaf hennar með kommúnistauppreisninni sem hófst 1945 hófst borgarastyrjöldin í reynd í ágúst árið 1927 eftir að [[Chiang Kai-shek]] lauk við að sameina Kína á ný eftir fall [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] og hóf svokallaða „hvíta ógnarstjórn“ í [[Sjanghæ]]. Átökum á meginlandinu lauk árið 1950 með ósigri þjóðernissinna.<ref>{{cite book | editor1-last = Lew | editor1-first = Christopher R. | editor2-first = Pak-Wah | editor2-last = Leung | year = 2013 | title = Historical Dictionary of the Chinese Civil War | publisher = Maryland : The Scarecrow Press, Inc. | location = Lanham |url= https://books.google.com/books?id=8WYSAAAAQBAJ&printsec=frontcover#v= | ref = harv}}, bls. 3</ref> Stríðsátökin skiptust í tvo hluta: Fyrsti hluti stríðsins var háður frá 1927 til 1937 og sá seinni frá 1946 til 1950. Á milli þessara tveggja hluta borgarastyrjaldarinnar áttu Kínverjar í [[Annað stríð Kína og Japan|stríði við Japani]] og stríðandi fylkingar innan Kína neyddust því til að vinna saman gegn innrásarmönnum.

Leiðsagnarval