Íranska byltingin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Heimkoma Khomeinis eftir fjórtán ára útlegð 1. febrúar 1979.

Íranska byltingin (persneska انقلاب اسلامی, Enghelābe Eslāmi) var bylting sem breytti stjórnarfari í Íran úr keisaradæmi undir stjórn Íranskeisara Mohammad Reza Shah Pahlavi, í íslamskt lýðveldi undir stjórn æðstaklerksins Ruhollah Khomeini. Hún hófst með uppþotum í janúar 1978 og lauk með samþykkt nýrrar stjórnarskrár sem kom á klerkaveldi í desember 1979.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.