Fara í innihald

ASEAN-yfirlýsingin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Undirritun ASEAN-yfirlýsingarinnar í Bangkok þann 8. ágúst 1967.

ASEAN-yfirlýsingin eða Bangkokyfirlýsingin er stofnskjal Sambands Suðaustur-Asíuríkja. Hún var undirrituð af fulltrúum Indónesíu, Singapúr, Filippseyja, Malasíu og Taílands 8. ágúst 1967 og var ætlað að sýna andstöðu þessara ríkja við útbreiðslu kommúnisma í Víetnam og innan eigin landamæra. Yfirlýsingin fjallaði einnig um friðsamlega sambúð og samvinnu aðildarríkjanna.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.