Fara í innihald

Jón Magnússon (f. 1859)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jón Magnússon

Jón Magnússon (16. janúar 185923. júní 1926) var íslenskur stjórnmálamaður, þingmaður fyrir Heimastjórnarflokkinn og náinn samstarfsmaður Hannesar Hafstein. Hann tók við forystu flokksins af Hannesi og varð forsætisráðherra í fyrstu samsteypustjórninni sem mynduð var 1917.

1924 varð hann aftur forsætisráðherra fyrir Íhaldsflokkinn og gegndi því embætti til dauðadags.

Jón var kvæntur Þóru Jónsdóttur. Árið 1912 luku þau við að reisa sér glæsilegt íbúðarhús, Hverfisgötu 21, sem enn stendur.


Fyrirrennari:
Ráðherra Íslands
Forsætisráðherra Íslands
(4. janúar 19177. mars 1922)
Eftirmaður:
Sigurður Eggerz
Fyrirrennari:
Sigurður Eggerz
Forsætisráðherra Íslands
(22. mars 192423. júní 1926)
Eftirmaður:
Magnús Guðmundsson


  Þessi stjórnmálagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.