Fara í innihald

Samsteypustjórn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samsteypustjórn er þegar tveir eða fleiri stjórnmálaflokkar þurfa að taka sig saman um að mynda ríkisstjórn. Til þess að mynda samsteypustjórn þurfa flokkarnir að koma sér saman um helstu málefni og oftar en ekki að beita miklum málamiðlunum. Á Íslandi gerist það nánast alltaf að ríkisstjórn sé mynduð milli tveggja flokka.